Farðu í vöruupplýsingar
1 af 3

Fjör á ferðinni

Fjör á ferðinni

Venjulegt verð 3.490 ISK
Venjulegt verð Útsöluverð 3.490 ISK
Útsala Uppselt
Skattar innifaldir. Translation missing: is.products.product.shipping_policy_html

Hver kannast ekki við það að aka um landið okkar fagra með óþolinmóð börn aftur í sem geta engan vegin beðið eftir því að komast á leiðarenda. Fjör á ferðinni er hugmyndabanki fyrir fjölskyldur á ferðalagi sem er hægt að nota til þess að gera ferðalagið skemmtilegra og biðin bærilegri.

Skoða allar upplýsingar